Andremma og sápulykt

Andremma?
Andremma? VASILY FEDOSENKO

Japönsku samtökin Nioi-bu eða Þefklúbburinn, hefur skráð yfir 160 tegundir lyktar frá ólíkum stöðum heims inn á vefsíðu. Á síðunni er heimskort þar sem lyktin er skráð og má þar m.a. finna: „gufu sem kemur upp úr hrísgrjónapotti“ eða  „notaða sokka að sumri.“

Síðan var sett á fót í desember og þar geta þeir 200 meðlimir Þefklúbbsins, ýtt á blöðru á heimskortinu til að nálgast lyktina eða notað skrá til að slá inn lykt sé hún ekki þegar á kortinu. Fleiri dæmi af lykt eru: „Kettir með andremmu“ í austurhluta Japan og „kúadella“ í Fujisava-borg. En það er ekki bara óþefur á síðunni því einnig má finna sápuilm frá París eða lykt af hreinum þvotti.

„Það eina sem vantar á vefsíðuna er þefskynið,“ sagði Matsubara, talsmaður KAYAC Inc. sem heldur síðunni úti.

Þefsíðuna má nálgast hér á japönsku.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson