Obamadætur í dúkkulíki

Sasha og Malia
Sasha og Malia

Dætur Obama hafa ekki verið í Hvíta húsinu í viku en eru þegar orðnar fórnarlömb markaðarins og móðir þeirra er ekki allskostar ánægð.
Leikfangaframleiðandinn Ty hefur nú sett á markað dúkkur sem heita „Sæta Sasha“ og „Frábæra Malia.“ Talsmenn forsetafrúarinnar Michelle, segja markaðssetninguna afkáralega.

„Okkur þykir óviðeigandi að nota unga ríkisborgara í viðskiptatilgangi,“ segir í tilkynningu frá Michelle Obama.

Talsmenn leikfangaframleiðandans segjast yfirleitt ekki nefna dúkkur eftir ákveðnum einstaklingum þar sem slíkt myndi hafa áhrif á leik barna með dúkkurnar. Í tilfelli nýju Sasha og Malia dúkkanna vilji þeir ekki gefa upp fyrirmyndirnar þar sem slíkt sé viðskiptaleyndarmál.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson