Roðflúraðir lukkufiskar

Flúraðir lukkufiskar.
Flúraðir lukkufiskar.

Kínverskar gæludýrabúðir bjóða nú upp á fiska með roðflúri sem færa eiga eigendum fiskanna gæfu. Myndirnar eru ýmis lukkumynstur eins og blóm, regnbogar og táknum sem m.a. segja „megi viðskiptin blómstra.“ Lasergeislar eru yfirleitt notaðir til að flúra fiskana og helst verða svokallaðir Tropical Parrot fiskar fyrir valinu.

Deildar meiningar eru um ágæti slíks roðflúrs og segja sumir kínverskir gæludýrasalar aðferðina grimmilega. „Að nota lasergeisla til að flúra fiska hefur vissulega áhrif á fiskinn rétt eins og á manneskjur. Flúrið rýfur lífeðlisfræðilegt jafnvægi fisksins og skemmir yfirborð roðsins,“ segir Zhang Zicheng, fiskisérfræðingur sem segir þó að engin rannsókn hafi farið fram á slíkum aðgerðum.

Flúraðir fiskar hafa notið vaxandi vinsældum í Kína og hefur eftirspurnin farið vaxandi allt frá því þeir komu fyrst á markaðinn árið 2005.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson