Grófst undir koníaki

Myndskeið sem sýna klaufalega tilburði stjórnenda ökutækja af ýmsu tagi verða stöðugt algengari á netinu. Það síðasta sýnir ökumann gaffallyftara fara á kostum í vörugeymslu í Moskvu í Rússlandi.

Lyftarastjórnandinn virðist auka hraðanna rétt áður en hann lendir á kassastæðu í vörugeymslunni og við það hrynja kassarnir. Þeir innihéldu koníak og vodka og er tjónið metið á jafnvirði 19 milljóna króna.

Ökumaðurinn grófst undir flöskunum en samstarfsmenn hans voru fljótir til og björguðu honum. Að sögn slapp maðurinn með skrámur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson