McDonalds verður grænn

Í Þýskalandi mun rauði liturinn í merki McDonalds víkja fyrir …
Í Þýskalandi mun rauði liturinn í merki McDonalds víkja fyrir þeim græna

Áhrifa loftlagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn gætir víða. Meira að segja hjá skyndibitakeðjunni McDonalds. Í Þýskalandi á að breyta merki fyrirtækisins, rauði liturinn víkur fyrir þeim græna. 

Holger Beec, aðstoðarforstjóri McDonalds í Þýskalandi segir í viðtali við Financial Times Deutschland í dag að unnið sé að endurskipulagningu veitingastaða keðjunnar í Þýskalandi og horft verði til þess að gera þá umhverfisvænni. Til þess að leggja áherslu þar á verður meðal annars litum í merki keðjunnar breytt. 

Þess má geta að merki McDonalds er meðal þeirra sex vörumerkja í heiminum sem eru þekktust. Merki Coca-Cola, IBM, Microsoft, General Electric og Nokia eru þau einu í heiminum sem fleiri þekkja.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir