Sjúkrabíll skutlaði stelpum sem voru að fara út á lífið

Sjúkrabíl á einvörðungu að nota til að flytja slasað eða …
Sjúkrabíl á einvörðungu að nota til að flytja slasað eða veikt fólk. FATIH SARIBAS

Breskur ökumaður sjúkrabíls hefur verið leystur frá störfum eftir að sannaðist á hann að hann hefði boðist til að skutla nokkrum stúlkum sem voru að fara út að skemmta sér.

Ljósmyndari tók mynd af atvikinu, en þar sést sjúkrabíll stoppa og nokkrar stúlkur koma út úr bílnum. Rannsókn á atvikinu er ekki lokið.

Atvikið átti sér stað á St Patrick's Day, þjóðhátíðardegi Íra. Ljósmyndarinn sagðist hafa séð sjúkrabíl með fullum ljósum koma akandi. Hann sagðist hafa velt fyrir sér hvað væri í gangi og því farið og tekið upp myndavélina. Út úr bílnum komu hins vegar nokkrar stúlkur sem greinilega voru að skemmta sér.


mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson