Kynhneigðin að falli?

Michael Ballack (t.h.) gat ekki leikið áHM.
Michael Ballack (t.h.) gat ekki leikið áHM. reuters

Landslið Þjóðverja í knattspyrnu stóð sig framar vonum á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku, náði þriðja sæti, þrátt fyrir fjarveru Michaels Ballack sem var meiddur.

En nú er komið upp undarlegt mál sem sagt er frá í breska blaðinu Guardian. Umboðsmaður Ballacks segir að liðið sé ekki nógu vígreift vegna þess að það sé „fullt af hommum“.

Sagt er frá ummælum umboðsmannsins, Michaels Becker, í tímaritinu Der Spiegel. Blaðamaðurinn Aleksander Osang tók viðtal við Becker fyrir mótið og segir að Becker hafi tilgreint nokkra leikmenn sem væru samkynhneigðir, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson