Rekinn úr skóla fyrir koss á kinn

Mynd úr safni
Mynd úr safni Árni Sæberg

Drengur í sex ára bekk í grunnskóla í Colorado-ríki í Bandaríkjunum hefur verið rekinn tímabundið úr skólanum fyrir að hafa „kynferðislega áreitt“ aðra stúlku með því að kyssa hana á kinnina. Skólayfirvöld vilja að áreitnin verði skráð á vitnisburð drengsins, en foreldrar hans mótmæla því harðlega. Hún segir að hann hafi áður fengið áminningu fyrir að kyssa stúlkuna, en að þau tvö séu góðir vinir og að stúlkan hafi ekki mótmælt kossinum með neinum hætti. 

Skólayfirvöld eru ósamála móðurinni og segja að það sé ekki ásættanleg hegðun að kyssa aðra nemendur. Sálfræðingur sem tjáð sig hefur um málið gagnrýnir ákvörðun skólayfirvalda að refsa drengnum. „Ég held að sex ára drengur skilji ekki hvað átt er við með áreitni. Slík refsing gæti haft afleiðingar sem koma fram seinna meir,“segir sálfræðingurinn. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson