Lokuðu son sinn í skotti bílsins

Morgunblaðið/Styrmir Kári

Hjón í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum voru í dag dæmd í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa lokað 5 ára gamlan son sinn í skotti bifreiðar og ekið um með hann í umferðinni. Hjónin sögðu við lögreglu að þau hafi reynt að hjálpa honum að sigrast á myrkfælni. 

Hjónin létu drenginn fá vasaljós þegar þau settu hann í skottið og sögðu honum að leita að sælgæti. Gerðu þau það í þrígang, samkvæmt því sem kemur fram í lögregluskýrslunni.

Lögfræðingur hjónanna segir að atvikin hafi ekki verið eins og þeim var lýst í lögregluskýrslunni, heldur hafi þetta verið meira „eins og skemmtilegur leikur.“

Sjá frétt NBC

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson