Trúðar valda skelfingu

Trúðar valda hræðslu í Frakklandi.
Trúðar valda hræðslu í Frakklandi. Shutterstock

Ógnandi trúðar hafa valdið skelfingu meðal íbúa í bæjum í Frakklandi um helgina. Trúðarnir voru vopnaðir byssum, hnífum og hafnaboltakylfum. Lögregla handtók í gær 14 ungmenni sem stóðu fyrir uppákomunni.

Lögreglu bárust margar tilkynningar frá íbúum sem höfðu rekist á vopnaða trúða sem þeim stóð ógn af. Um var að ræða nemendur í skóla í bænum Agde í Frakklandi sem voru að gera sér glaðan dag með þessum sérkennilega hætti.

Ógnandi trúðar eru reyndar ekki bundnir við Frakkland. Í þessum mánuði hafa lögreglu í Bandaríkjunum og Bretlandi borist tilkynningar um vopnaða trúða sem hafi ógnað vegfarendum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson