Dæmdur til dauða fyrir að nauðga og myrða níu ára stúlku

John Evander Couey við réttarhöldin yfir honum fyrr í sumar
John Evander Couey við réttarhöldin yfir honum fyrr í sumar AP
Dæmdur kynferðisafbrotamaður sem rændi níu ára stúlku, nauðgaði henni og gróf svo lifandi í ruslapokum í garði sínum hefur verið dæmdur til dauða af yfirvöldum í Flórída í Bandaríkjunum.

Morðinginn, John Evander Couey var viðstaddur þegar dómarinn Ric Howard kvað upp dóminn, auk fjölskyldu stúlkunnar.

Lögfræðingur Couey hafði sagt að ólögmætt væri að taka hann af lífi þar sem hann væri alvarlega greindarskertur, en Howard vísaði þeim rökum á bug fyrr í mánuðinum í harðorðum úrskurði.

Tíu af tólf kviðdómendum mæltu með dauðadómi, en það er hins vegar dómara að taka endanlega slíkar ákvarðanir í slíkum málum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Gott skrifstofuhúsnæði til leigu.
Til leigu er 197 ferm. skrifstofuhúsnæði við Bíldshöfða. Skiptist í móttöku, fim...
Kolaportið sjávarmegin-plötuportið.
Mikið úrval af ýmsum gömlum plötum Low, Pinups, Diamond Dogs, Aladin Sane, o.f...
ÚTI HRINGSTIGAR
Vantar stiga af svölunum ofan í garðinn ? Hringstigar 120, 140 og 160 cm þvermá...
Coleman fellihýsi með fortjaldi
Til sölu Coleman fellihýsi árg. 1996 með fortjaldi. Hýsið er í ágætu standi. Nýr...
 
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs- salnum. R...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar/útskurður með leiðb. k...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar/útskurður með leiðb. k...