Díana er enn umdeild

Tíu ár eru liðin frá andláti Díönu prinsessu Bretlands og enn þann dag í dag kallar hún fram sterkar tilfinningar í þjóðarsál Breta. Breskir fjölmiðlar telja að konungsfjölskyldan eigi enn erfitt með að taka á þessu máli og segja að drottningin hafi bannað Camillu núverandi eiginkonu Karls krónprins að vera viðstadda minningarathöfn um Díönu sem lést í bílslysi í París fyrir réttum tíu árum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert