Obama leitar að varaforsetaefni

Obama með konu sinni, Michelle.
Obama með konu sinni, Michelle. Reuters

Barack Obama, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í Bandaríkjunum, hefur skipað þriggja manna hóp sem á að leita að heppilegu varaforsetaefni fyrir hann. Obama kveðst sannfærður um að hann geti sameinað flokkinn í kjölfar hinnar hörðu baráttu við Hillary Clinton.

Í hópnum er m.a. Caroline Kennedy, dóttir Johns F. Kennedys, fyrrverandi forseta. Að sögn samstarfsmanna Obamas hefur hópurinn þegar byrjað að safna upplýsingum um hugsanleg varaforsetaefni, en þeir nefndu þó engin nöfn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

STOFUSKÁPUR
Stofuskápur til sölu verð 20,000 uppl 8983324...
VÖNDUÐ VEL BÚIN KENNSLUBIFREIÐ
Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gyl...
HRINGSTIGAR _ HRINGSTIGAR
Hringstigar, úti sem inni. Þvermál 120, 130, 140, 150, 160, 170 cm og sérsmíði í...
 
Kennarar óskast
Önnur störf
Kennarar óskast Handverks- og hússtjór...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar/útskurður m./leiðb. kl...
Deiliskipulag
Tilboð - útboð
Kjósarhreppur Kjósarhreppur a...
Skrifstofustjóri
Stjórnunarstörf
Skrifstofustjóri óskast til starfa hjá ...