McCain nær forskoti á Obama

John McCain og Sarah Palin,
John McCain og Sarah Palin, Reuters

Spennan fer vaxandi í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember. Nú sýnir ný skoðanakönnun, að John McCain, frambjóðandi Repúblikana, hefur náð forskoti á Barack Obama, frambjóðanda Demókrata, en fyrir viku var staðan allt önnur. 

Könnunin, sem Gallup gerði fyrir USA Today, sýnir að 50% aðspurðra sögðust myndu kjósa McCain, ef kosið yrði nú, en 46% sögðust myndu kjósa Obama. Fyrir viku hafði Obama 7 prósentna forskot í samskonar könnun. 

Sérfræðingar segja að ástæðan fyrir þessum viðsnúningi sé flokksþing repúblikana í síðustu viku og sú athygli, sem Sarah Palin, varaforsetaefni McCains, fékk.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Getum útvegað allt frá Bretlandi á mun lægra verði........
Getum útvegað allt frá Bretlandi á mun lægra verði sem viðkemur vinnuvélum, trak...
BÓKBAND
Bókasafnarar athugið. Eggert Ísólfsson bókbandsmeistari tekur að sér allar gerð...
Getum útvegað allt frá Bretlandi á mun lægra verði........
Getum útvegað allt frá Bretlandi á mun lægra verði sem viðkemur vinnuvélum, trak...
Atvinnuhúsnæði til leigu í 108 Reykjavík
Gott skrifstofuhúsnæði á jarðhæð um 190 m2. Í sama húsi er til leigu 200 m2 lage...
 
Rafræn kosning hofsprestakall
Tilkynningar
Auglýsing um prestskosningu í Hofspr...
Framhaldssölur
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Opinn fundur
Fundir - mannfagnaðir
Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfi...
L edda 6017091919 i fjhst
Félagsstarf
? EDDA 6017091919 I Fjhst Mynd af au...