Yfirgefur geimstöðina

Geimferjan Endeavour yfirgaf í dag alþjóðlegu geimstöðina eftir vel heppnaðar viðgerðir. Meðal þess sem geimfararnir þurftu að kljást við var uppsetning kerfis sem vinnur hreint drykkjarvatn úr þvagi.

Þá settu geimfararnir upp nýtt salarni og æfingatæki svo eitthvað sé nefnt, en Endeavour er ein af þremur geimferjunum í Space Shuttle-flota Bandarísku geimferðastofnunarinnar, NASA, sem enn eru í notkun.

Geimskipið Endeavour.
Geimskipið Endeavour. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert