Er hægt að lifa án peninga?

Nýútskrifaður breskur hagfræðingur segist ætla að reyna að lifa í heilt ár án þess að nota peninga.

Hagfræðingurinn, sem er 29 ára gamall, hyggst stunda vöruskipti, veiða sér í matinn, eða rækta, og búa í umhverfisvænu hjólhýsi. Hann ætlar að reyna að nota hvorki greiðslukort né peninga.

Með þessu vonast hann til að sýna fram á að neysluvenjur nútímamannsins séu komnar úr böndunum, þ.e. fólk neyti mun meira en það þurfi á að halda.

Hann segir atburðir síðustu vikna og mánaða sýni fram á að kapítalisminn sé greinilega gallaður og að framtíðin byggist á því að menn veiði sér til matar, eða rækti sjálfir mat og því sem fæst ókeypis.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Innfluttningur á enn betra verði fyrir alla
Hjálpum fólki að útvega allt frá Bretlandi á mun lægra verði sem viðkemur vinnu...
peningaskápur eldtraustur með nýjum talnalás
peningaskápur til sölu nýr talnalás. kr.45,000,- uppl. 8691204 Br,58cm Hæð...
HÚSAVIÐGERÐIR
Viðgerðir og viðhald fasteigna er okkar fag. Húsaklæðning ehf. hefur í áratugi ...
Toyota Corolla útsala
Toyota Corolla útsala! Nýr 2017 Active Diesel. Álfelgur. Bakkmyndavél. Leiðsögub...
 
Leiðsögumaður
Ferðaþjónusta
Leiðsögumaður óskast Glacier Adventure...
Matsveinn
Sjávarútvegur
Matsveinn Vísir hf óskar eftir...
Framhald
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Styrkir virk
Styrkir
Styrkir VIRK Virk starfsendurhæfingar...