Olmert hafnaði vopnahléi

Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, hafnaði því í viðræðum við Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseta, í kvöld, að bjóða vopnahlé í hernaðaraðgerðunum gegn Hamassamtökunum á Gasasvæðinu.

Hörð átök voru í kvöld milli ísraelskra hermanna og Hamasliða í Gasaborg og segja arabískar sjónvarpsstöðvar að 3 ísraelskir hermenn að minnsta kosti hafi fallið og tugir særst.

Franskir embættismenn höfðu eftir Olmert, að markmið aðgerðanna væri ekki aðeins að Hamassamtökin hættu að skjóta flugskeytum frá Gasasvæðinu á Ísrael heldur að tryggja að Hamas geti ekki skotið slíkum flaugum.

„Við getum ekki fallist á málamiðlun sem gerir Hamas kleift að skjóta á ný eftir tvo mánuði á ísraelska bæi," höfðu embættismennirnir eftir Olmert.   

mbl.is

Bloggað um fréttina

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Skjóni eftir Nínu Tryggvadóttur
til sölu barnabókin Skjóni myndskreytt af Nínu Tryggvadóttur, útg. 1967, afar go...
Viðhald fasteigna
Við þjónustum þig með lítil sem stór verk. Tímavinna eða tilboð. sími: 544-44...
Bátakerru stolið
Þessari kerru var stolið um Hvítasunnuhelgina í bryggjuhverfinu í Reykjavík. Þei...
INTENSIVE ICELANDIC and ENGLISH f. foreigners - ÍSLENSKA f. útlendinga - ENSKA f. fullorðna
START/BYRJA: 30/10, 27/11 - 2018: 8/1, 5/2, 28/5, 25/6: 4 weeks/vikur x 5 days/d...
 
Fyrirtæki í reykjavík
Önnur störf
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir ...
L helgafell 6017101819 iv/v
Félagsstarf
? HELGAFELL 6017101819 IV/V Mynd af ...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Sölumaður / kona
Iðnaðarmenn
Sölumaður / kona óskast til að annas...