Offita sífellt stærra vandamál

Offita hrjáir Bandaríkjamenn sem aldrei fyrr.
Offita hrjáir Bandaríkjamenn sem aldrei fyrr. Reuters
Fullorðnir Bandaríkjamenn sem flokkast sem offitusjúklingar eru í fyrsta skipti orðnir fleiri en þeir sem eru yfir kjörþyngd. Yfir þriðjungur fullorðinna í Bandaríkjunum, eða yfir 72 milljónir manna, flokkuðust sem offitusjúklingar árin 2005-2006. Ástand sex prósenta er talið verulega slæmt. Ekki eru til nýrri tölur fyrir Bandaríkin.

Miðað er við svonefndan BMI stuðul. Þeir sem eru með 25-29 í stuðul eru flokkaðir sem yfir kjörþyngd. Þeir eru eru með 30-40 í stuðul teljast offitusjúklingar (e. obese).

Í könnuninni sem miðað er við tóku 4.356 einstaklingar yfir tvítugt þátt, 32,7% mældust yfir kjörþyngd en rúmlega 34% mældust hins vegar sem offitusjúklingar. Í sömu könnun á árunum 1988-1994 mældust 22,9% offitusjúklingar.

Í maí á síðasta ári var greint frá því að sextán prósent barna í Bandaríkjunum væru yfir kjörþyngd og ellefu prósent offitusjúklingar.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

* Öll stærstu á einum stað
Þú getur spilað með í yfir 50 stærstu Lottóum heimsins. Í yfir 12 ár hafa lottó...
NOTAÐ&NÝTT
NOTAÐ&NÝTT er ný verslun á Skemmuvegi 6 á bak við Byko. Mikið úrval af fallegum ...
Ritverkið Reykvíkingar 1-4
til sölu fyrstu fjögur bindin (öll sem hafa komið út) af ritverkinu Reykvíkingar...
Kaupi notaðar hljómplötur. Sími 696 1909.
Kaupi notaðar hljómplötur. Sími 696 1909....
 
Vélavörður
Sjávarútvegur
Vélavörður Vísir hf. óskar ef...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Hádegismatur, mexíkanskur hakkr...
Háseti
Sjávarútvegur
Háseti Vísir hf óskar eftir a...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Opin smíðastofa kl. 9-15. Opið ...