Bankamenn streyma í meðferð

Við kauphöllina í New York
Við kauphöllina í New York Reuter

Aðsókn bandarískra starfsmanna fjármálastofnana í meðferð hefur aukist mikið að undanförnu. Joseph Califano, fyrrverandi heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna og stofnandi meðferðarstofnunar, er ekki í vafa um að tengsl séu milli áhyggna og neyslu.

„Fólk drekkur meira á erfiðum tímum,“ segir Califano og bætir því við að bankar og aðrar fjármálastofnanir geri yfirleitt lítið til þess að aðstoða starfsmenn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert