Innrásin í Írak réttlætanleg

Reuters

Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, segir að það hefði verið réttlætanlegt að steypa ríkisstjórn Saddams Hussein af stóli í Írak jafnvel þó að engar vísbendingar hefðu verið um að Írakar byggju yfir gjöreyðingarvopnum.

Bresk stjórnvöld birtu í september 2002 skýrslu, þar sem fullyrt var að Írakar gætu beitt gereyðingarvopnum innan 45 mínútna frá því fyrirskipun um notkun þeirra væri gefin. Í ljós kom síðar, að þetta var alrangt. 

Í samtali við breska ríkisútvarpið BBC segist Blair hafa skynjað að Hussein ógnaði öryggi nágrannaríkja sinna og það hafi verið ástæða þess að hann studdu innrásina í Írak árið 2003.

Hefðu Írakar ekki verið sakaðir um að framleiða gjöreyðingarvopn hefði, að sögn Blairs, einfaldlega þurft að finna og beita einhverjum öðrum röksemdum fyrir því að ráðast inn í landið.

Menn vænta þess að Blair verði kallaður fyrir breska rannsóknarnefnd sem skoðar stríðið í Írak snemma á næsta ári.

 
mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Kolaportið alltaf gott veður !
Góða veðrið og góða skapið er í KOLAPORTINU!...
Teikning eftir Mugg til sölu
Til sölu blýants- og tússteikning eftir Mugg, stærð 17,5x22 cm. Úr seríunni Sjöu...
Giftingar- og trúlofunarhringar frá ERNU
Handsmíðuð hringapör úr silfri með alexandrite-steini sem gefur mikið litaflóð. ...
Stúdíóíbúð í Ártúnsholti
Til leigu 23 m² stúdíóíbúð í Ártúnsholtinu. Íbúðin er herbergi með eldhúskrók og...
 
Eldri borgarar
Staður og stund
Árskógar 4 Opin smíðastofa kl. 9-16. Opi...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðb...
Vélavörður
Sjávarútvegur
Vélavörður Vísir hf. óskar ef...
Framkvæmdastjóri dómstólasýslunnar
Önnur störf
Framkvæmdastjóri dómstólasýslunnar Stj...