Bandaríkjamenn lifa skemur

Frá Manhattan.
Frá Manhattan.

Fyrir 60 árum voru Bandaríkin í fimmta sæti yfir áætlaðar lífslíkur kvenna. Þau hafa síðan hrapað niður listann og voru í 46. sæti árið 2008. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Columbia-háskóla í New York á heilsufari Bandaríkjamanna.  

Fram kemur í rannsókninni að útgjöld Bandaríkjastjórnar til heilbrigðismála hafi aukist nærri því tvöfalt meira en hjá öðrum þróuðum ríkjum á tímabilinu frá 1970 og fram til 2002.  

Á sama tíma dró úr lífslíkum Bandaríkjamanna í samanburði við þegna umræddra ríkja, að því er fram kemur á vef breska útvarpsins, BBC.

Tekið var tillit til ýmissa áhrifaþátta á borð við offitu, reykinga, bílslysa og morðtíðni, að því er fram kemur á sama vef.

Rannsóknina má nálgast hér.

mbl.is

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Rýmingarsala
Rýmingarsala á bókum um helgina 50% afsláttur allt á að seljast Hjá Þorvaldi í K...
Öflug farangurskerra
Til sölu öflug farangurskerra, 230 x 180 x 100. Hentar jafnt fyrir jeppa og rútu...
 
Skipulag
Tilkynningar
Borgarbyggð Skipulagsauglýsingar De...
Verkefnisstjóri
Stjórnunarstörf
Verkefnisstjóri Stjór...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Við byrjum daginn á opnu v...
Uppboð á ökutökjum
Uppboð
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra Haf...