Norðmenn áminna mulla Krekar

Múllann Krekar.
Múllann Krekar. mbl.is

Norski ríkissaksóknarinn hefur áminnt mulla Krekar, sem er kennimaður múslíma, fyrr að hafa hvatt til ógnarverka gegn fólki í áhrifastöðum, að sögn fréttavefjarins ABC Nyheter.

Mulla Krekar þótti hafa haft í hótunum við Ernu Solberg, formann Hægri flokksins, á blaðamannafundi. Hótunin tengdist umræðu um að vísa mullanum úr landi.

„Dauði minn verður kostnaðarsamur fyrir norskt samfélags. Og ef til dæmis Erna Solberg kastar mér úr landi og veldur dauða mínum þá bíða hennar sömu örlög,“ sagði Krekar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Bækur um ættfræði byggðasögu og ýmsan fróðleik til sölu
hef til sölu nokkur grundavallarrit ættfræðinnar ásamt ritum um atvinnu og byggð...
NUDD- LÁTTU DEKRA VIÐ ÞIG.
HEITIR STEINAR OG OLIA- STURTA OG HANDKLÆÐI Á STAÐNUM NUDD GEFUR SLÖKUN OG...
Vefverslun með ljósmyndavörur
Vefverslun ljosmyndari.is Sendum frítt um land allt. Við erum með gott úv...
Viðeyjarbiblía 1841 til sölu
Til sölu Viðeyjarbiblía frá 1841, upplýsingar í síma 772-2990 eða á netfangið rz...
 
Félagsastarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og s...
Félagsstarf aldraðra
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gön...
Onrs- 2017- 19 ræstingaþjónusta
Tilboð - útboð
/ 14.12.2017 Útboð Orka náttúrunna...
Kröflulína
Tilkynningar
Mynd af auglýsingu ...