Gagnrýnir lýðskrumara og öfgamenn

Herman Van Rompuy stækka

Herman Van Rompuy AFP

Forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, Herman Van Rompuy, gagnrýnir harðlega aukið fylgi við öfgahreyfingar og lýðskrumara í Evrópu og segir þetta ógni einni af undirstöðum ESB, frjálsu flæði fólks á milli landa.

Þjóðernissinnar og öfgahreyfingar njóta sífellt meira fylgis en margir þeirra kenna Brussel um allt sem illa fer. „Þessu er einungis hægt að svara á einn hátt. Segja sannleikann, skrifar Van Rompuy á Twitter.

Van Rompuy er nú staddur í Rúmeníu. Á fundi með rúmenskum þingmönnum fagnaði hann þeim áföngum sem rúmensk stjórnvöld hafi náð til að uppfylla skilyrði sem sett eru fyrir inngöngu í Schengen landamærasamstarfið.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Bloggað um fréttina

Loka
Egat Comfort Flex - Stórkostlegur Nudd og Snyrtibekkur á 69þ
Egat Comfort Flex - Stórkostlegur Nudd og Snyrtibekkur á 69þ www.simnet.is/eirik...
Strandamenn og Kollsvíkurætt til sölu
Til sölu Kollsvíkurætt og Strandamenn. Nánari uppl. í s. 772-2990 eða á netf. rz...
BRJÓSTAHALDARAR
NÝKOMIÐ Teg. 302231 - létt fylltur, flott snið í 70...
Íslenskar handsmíðaðar barnaskeiðar
Silfur táknar velsæld og góða heilsu enda er silfur verðmætt og sótthreinsandi e...
 
Snæfellsnes
Tilkynningar
Auglýsing Ljósleiðara...
8 mál
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naud...
Kulturhuset nordatlantens brygge: musik og kultur stilling
Listir
Kulturhuset Nordatlantens Brygge i K...
Ork 2015 05
Tilboð - útboð
ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum í: S...