Tveir látnir eftir skotárás í Finnlandi

Lögreglumaður tekur upp morðvopnið, 308 kalibera riffil. stækka

Lögreglumaður tekur upp morðvopnið, 308 kalibera riffil. AFP

Tveir eru látnir eftir skotárás ungs finnsks karlmanns í bænum Hyvinkää í Finnlandi um klukkan tvö í nótt. 18 ára gömul stúlka lést samstundis og piltur á sama aldri lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í morgun.

Sjö særðust alvarlega í skothríðinni og er ung lögreglukona í lífshættu. Lögregla hafði fljótlega uppi á manni sem talinn er hafa skotið á fólkið, hann er 18 ára gamall og sýndi enga mótspyrnu við handtöku.

Hyvinkää er skammt frá höfuðborginni Helsinki. Maðurinn kom sér fyrir uppi á þaksvölum veitingastaðar, í hverfi þar sem mikið næturlíf er, og hóf síðan að skjóta á grunlausa vegfarendur.

Frétt mbl.is: Skothríð í Finnlandi

Frá vettvangi glæpsins í bænum Hyvinkää í Finnlandi í nótt.

Frá vettvangi glæpsins í bænum Hyvinkää í Finnlandi í nótt. AFP

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda
FLEETWOOD HIGHLANDER AVALON fellihýsi
Flottasta fellihýsi landsins til sölu, árg 08,16",2x king rúm,2 stórir rafgeymar...
Málverk e. Grétu Björnsson til sölu
til sölu þetta olíumálverk eftir Grétu Björnsson. Stærðin á því er 65x55 cm. Ósk...
KAUPUM GULL
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfurborðb...
SKÚFHÓLKAR ÓSKAST
Skúfhólkar óskast Kaupum gamla skúfhólka. Fr...
 
Bakari
Önnur störf
Bakari Björnsbakaríâ€"Vesturb...
Framhald
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naud...
Útboð 15646
Tilboð - útboð
Útboð 15646 â€" Keflav...
Til sölu
Til sölu
Fastur búnaður vegna framleiðslu á se...