Clinton til Ísrael

Hillary Clinton fagnar Aung San Suu Kyi í heimsókn til …
Hillary Clinton fagnar Aung San Suu Kyi í heimsókn til Búrma í gær. AFP

Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun heimsækja Ísrael, Egyptaland og Ramallah vegna átakanna á Gazaströndinni. Hún er nú í opinberri heimsókn með Obama forseta í Asíu.

Clinton mun hitta ísraelska forsætisráðherrann Benjamin Netanyahu í Jerúsalem og í kjölfarið ræða ástandið við leiðtoga Egypta og Palestínumanna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert