Handtekinn með fílabein

Mikil eftirspurn er eftir Fílabeinum í Asíu.
Mikil eftirspurn er eftir Fílabeinum í Asíu. AFP

Taílenskur lögreglumaður var handtekinn í gær þegar hann reyndi að smygla úr landinu 20 fílabeinum. Ekki er ljóst hvaðan hornin komu en alþjóðlegt bann var sett á viðskipti með hornin árið 1989.

Engu að síður er mikil eftirspurn eftir fílabeinum í Asíu og miðausturlöndum. Eru þau notuð í lyf og ýmis smyrsl.

Viðskipti með fílabein eru leyfð í undantekningartilfellum í Tælandi og er talið að smyglarar nýti sér holu í löggjöfinni og láti sem beinin séu af sjálfdauðum taílenskum fílum. Þannig séu þau flutt á milli og seld.  

Dýraverndarsamtök hafa fagnað því að tekist hafi að stöðva sendinguna og hrósa lögreglunni í Tælandi fyrir að taka baráttu gegn ólöglegum fílabeinsviðskiptum alvarlega.  
         

AFP segir frá.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Viðeyjarbiblía 1841
Til sölu Viðeyjarbiblía frá 1841, bandið orðið mjög lúið, tilvalið verkefni fyri...
Harðviður til Húsbygginga
Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, palla...
Þreyttur á reykinga- myglulykt, lausn ?
Eyðir flest allri ólykt, m.a. Myglu-gró ásamt og raka- reykinga- og brunalykt. ...
HÚSAVIÐGERÐIR
Viðgerðir og viðhald fasteigna er okkar fag. Húsaklæðning ehf. hefur í áratugi ...
 
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Háseti
Sjávarútvegur
Háseti Vísir hf óskar eftir a...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Hádegismatur, mexíkanskur hakkr...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðb...