Handtekinn með fílabein

Mikil eftirspurn er eftir Fílabeinum í Asíu.
Mikil eftirspurn er eftir Fílabeinum í Asíu. AFP

Taílenskur lögreglumaður var handtekinn í gær þegar hann reyndi að smygla úr landinu 20 fílabeinum. Ekki er ljóst hvaðan hornin komu en alþjóðlegt bann var sett á viðskipti með hornin árið 1989.

Engu að síður er mikil eftirspurn eftir fílabeinum í Asíu og miðausturlöndum. Eru þau notuð í lyf og ýmis smyrsl.

Viðskipti með fílabein eru leyfð í undantekningartilfellum í Tælandi og er talið að smyglarar nýti sér holu í löggjöfinni og láti sem beinin séu af sjálfdauðum taílenskum fílum. Þannig séu þau flutt á milli og seld.  

Dýraverndarsamtök hafa fagnað því að tekist hafi að stöðva sendinguna og hrósa lögreglunni í Tælandi fyrir að taka baráttu gegn ólöglegum fílabeinsviðskiptum alvarlega.  
         

AFP segir frá.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

MAZDA 3 - Ný skoðaður - Ekinn aðeins 74 þús.
Til sölu MAZDA 3 árg. 2004. Sjálfskiptur. Ekinn aðeins 74 þúsund km. Bíllinn lít...
Bækur til sölu
Bækur til sölu Um Urnot, bókin hennar Bjarkar, Færeyingasagal 1832, Njála 1772, ...
NUDD- LÁTTU DEKRA VIÐ ÞIG.
HEITIR STEINAR OG OLIA- STURTA OG HANDKLÆÐI Á STAÐNUM NUDD GEFUR SLÖKUN OG...
STURTUKERRUR _ STURTUKERRUR
Sturtukerrur, rafdrifnar, fjarstýring, sturta aftur og til beggja hliða, hæð sk...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl 9, fore...
Arkitekt/byggingafræðingur
Sérfræðistörf
VIÐ ERUM AÐ RÁÐA! ARKITEKT // BYGGIN...
Aðalskipulag breyting
Tilkynningar
Kynning á tillögum um breytingar á a...
Onik 2017 20 skýli fyrir hleðslustöðvar
Tilboð - útboð
/ 14.12.2017 Útboð Orka náttúrunn...