Jörð skelfur í Mexíkó

Skjálftinn sem varð í fyrradag olli hvorki manntjóni né meiriháttar …
Skjálftinn sem varð í fyrradag olli hvorki manntjóni né meiriháttar eyðileggingu.. AFP

Sterkur jarðskjálfti varð í Mexíkó í morgun og fannst hann vel í höfuðborg landsins. Skjálftinn var 6,3 stig og var miðja hans um 24 km suðvestur af Tecpan í ríkinu Guererrero, sem er í suðurhluta landsins. Skjálftin mældist á 10 km dýpi.

Fyrir tveimur dögum skaut annar skjálfti af svipaðri stærð íbúum skelk í bringu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert