Varð fyrir eldingu og dó

Eldingar.
Eldingar. AFP

Tvítugur karlmaður varð fyrir eldingu og lést á strönd í Suður-Kaliforníu í gær. Þrumuveður gekk yfir svæðið í gær. Tólf aðrir slösuðust í veðrinu, þeirra á meðan fimmtán ára drengur.

Atvikið átti sér stað á Venice-ströndinni. Sjónarvottar segir að skyndilega hafi himinninn dökknað og eldingar birst ein af annarri. Margir voru í sjónum er þrumuveðrið hófst.

Frétt Sky um málið

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert