Minnismerki um helförina nýtur vinsælda

Minnismerki um þær milljónir gyðinga sem voru myrtar í seinni …
Minnismerki um þær milljónir gyðinga sem voru myrtar í seinni heimstyrjöldinni. AFP

Fyrir tíu árum var hart tekist á um nýjan minningarreit um helförina í Berlín enda óttuðust ýmsir að minningarreiturinn yrði skotspónn ný-nasista. Nú er svo komið að þetta er vinsælasti áfangastaður ferðamanna sem koma til borgarinnar. 

Minningarreiturinn um þær milljónir gyðinga sem voru myrtir í Evrópu var opnaður 10. maí 2005 eftir sautján ára deilur um hvort setja ætti hann á laggirnar eður ei. Á hverju ári heimsækir um hálf milljón ferðamanna alls staðar úr heiminum minningarreitinn, að sögn Uwe Neumaerker framkvæmdastjóra svæðisins.

Hann segir að það sem deilt var um sé ekki rætt lengur, hvort sem það tengist ný-nasistum eða hönnun reitsins.

Holocaust Memoriakl í Berlín
Holocaust Memoriakl í Berlín AFP
AFP
Memorial to the Murdered Jews of Europe
Memorial to the Murdered Jews of Europe AFP
Minnismerki um þær milljónir gyðinga sem voru myrtar í seinni …
Minnismerki um þær milljónir gyðinga sem voru myrtar í seinni heimstyrjöldinni. AFP
Holocaust Memoriakl í Berlín
Holocaust Memoriakl í Berlín AFP
AFP
Memorial to the Murdered Jews of Europe
Memorial to the Murdered Jews of Europe AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert