Loksins ljón í Rúanda

Ljón eru nú loks komin aftur til Rúanda en þar hafa þau ekki sést í fleiri ár. Í þjóðarmorðunum í landinu árið 1994 var ljónunum útrýmt.

Næst stendur til að flytja nashyrninga til landsins. Bæði ljón og nashyrningar finnast víða í Austur-Afríku, m.a. í nágrannaríkjunum Kenía og Úganda.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert