Komu í veg fyrir hryðjuverkaárás

Gerard Collomb, innanríkisráðherra Frakklands.
Gerard Collomb, innanríkisráðherra Frakklands. AFP

Franska lögreglan kom í veg fyrir yfirvofandi hryðjuverk og hefur handtekið tvo bræður af egypskum uppruna, að því er franski innanríkisráðherrann, Gerard Collomb, segir. 

„Það voru tveir ungir menn af egypskum uppruna sem voru að undirbúa árás með annað hvort sprengiefni eða rasín sem er mjög kraftmikið eitur,“ sagði ráðherrann í viðtali við franska fjölmiðla. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert