Fórnarlömb segjast hunsuð í „Oppenheimer“

Íbúar bandaríska ríkisins Nýju-Mexíkó, sem bjuggu nálægt staðnum þar sem fyrsta atómsprengjan var sprengd í tilraunaskyni árið 1945, segjast vera gleymdir í augum bandaríska hersins, Bandaríkjaþings og Hollywood.

Íbúarnir hafa glímt við krabbamein í kjölfar sprengingarinnar og sumir þeirra eru látnir.

Kvikmyndin Oppenheimer, sem fjallar um „föður atómsprengjunnar” er tilnefnd til 13 Óskarsverðlauna.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert