Listar Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmum einróma samþykktir

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Össur Skarphéðinsson leiða Reykjavíkurlista Samfylkingarinnar.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Össur Skarphéðinsson leiða Reykjavíkurlista Samfylkingarinnar. mbl.is/Kristinn

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, leiðir lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður og Össur Skarphéðinsson leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Framboðslistarnir voru einróma samþykktir á fulltrúaráðsfundi Samfylkingar í Reykjavíkurkjördæmum í kvöld.

Listi Reykjavíkurkjördæmis suður:

  1. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar
  2. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar
  3. Ásta R. Jóhannesdóttir, alþingismaður
  4. Mörður Árnason, alþingismaður
  5. Kristrún Heimisdóttir, lögfræðingur
  6. Reynir Harðarson, framkvæmdastjóri
  7. Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, háskólanemi
  8. Magnús Már Guðmundsson, formaður UJ
  9. Sólveig Arnarsdóttir, leikkona
  10. Björgvin Guðmundsson, viðskiptafræðingur
  11. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri
  12. Bryndís Nielsen, kynningarstjóri
  13. Bjartur Logi Ye Shen, sérfræðingur
  14. Ólöf Halldóra Þórarinsdóttir, grunnskólakennari
  15. Bergur Felixson, f.v. frkv.stj. Leikskóla Rvk
  16. Rúnar Geirmundsson, framkvæmdastjóri
  17. Helga Rakel Guðrúnardóttir, háskólanemi
  18. Halldór Guðmundsson, bókmenntafræðingur
  19. Auður Styrkársdóttir, forstöðum. Kvennasögusafns
  20. Lárus Ýmir Óskarsson, kvikmyndaleikstjóri
  21. Guðrún Halldórsdóttir, f.v. skólastjóri
  22. Bryndís Hlöðversdóttir, fv. alþingismaður

Listi Reykjavíkurkjördæmis norður

  1. Össur Skarphéðinsson, alþingismaður
  2. Jóhanna Sigurðardóttir, alþingismaður
  3. Helgi Hjörvar, alþingismaður
  4. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi
  5. Ellert B. Schram, formaður 60+
  6. Valgerður Bjarnadóttir, sviðsstjóri
  7. Margrét S. Björnsdóttir, forstöðumaður
  8. Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi
  9. Kjartan Due Nielsen, nemi í umhverfisverkfræði
  10. G. Ágúst Pétursson, viðskiptaráðgjafi
  11. Ragnhildur Vigfúsdóttir, deildarstjóri
  12. Ásgeir Beinteinsson, skólastjóri
  13. Eydís Sveinbjarnardóttir, geðhjúkrunarfræðingur
  14. Jóhanna Eyjólfsdóttir, skrifstofustjóri
  15. Eva Kamilla Einarsdóttir, leiðbeinandi
  16. Ragnhildur Eggertsdóttir, ellilífeyrisþegi
  17. Ragnheiður Gröndal, söngkona
  18. Halldór Reynir Halldórsson, laganemi
  19. Máni Cang Van Jósefsson, framhaldsskólanemi
  20. Gunnar Þórðarson, húsasmíðameistari
  21. Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ
  22. Guðrún Ögmundsdóttir, alþingismaður
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert