Liðsmenn Saving Iceland fóru upp á þak OR

Húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur
Húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur mbl.is/Sverrir

Í dag heimsótti trúðaher Saving Iceland höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1. Stuttu seinna fóru nokkrir mótmælendur upp á þak hússins þar sem þeir komu fyrir fána sem á stóð Vopnaveita Reykjavíkur?.

Í tilkynningu frá Saving Iceland kemur fram að Saving Iceland krefst þess að OR stöðvi orkusölu til álfyrirtækjanna Century-Rusal og Alcan-Rio Tinto, en 30% framleidds áls fer til hernaðar- og vopnaframleiðslu, samkvæmt tilkynningu Saving Iceland.

Vefur Saving Iceland

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert