Geysir Green Energy og Reykjavik Energy Invest að sameinast

Hús Orkuveitu Reykjavíkur.
Hús Orkuveitu Reykjavíkur. mbl.is/RAX

Boðað hefur verið til blaðamannafundar í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur síðdegis í dag þar sem kynnt verður formlega sameining fyrirtækjanna Reykjavik Energy Inverst og Geysir Green Energy, sem bæði hafa unnið að útrás í orkumálum.

Reykjavik Energy Invest er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur en Geysir Green Energy er í meirihlutaeigu FL Group og Glitnis.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert