Níðstöng reis á Austurvelli

Níðstönginni var beint gegn Alþingishúsinu.
Níðstönginni var beint gegn Alþingishúsinu. mbl.is/Björgum Íslandi

Umhverfisverndarsamtökin Björgum Íslandi eða Saving Iceland reistu í gær níðstöng á Austurvelli og settu hana upp við styttu Jóns Sigurðssonar og beindu gegn Alþingishúsinu. Stöngin er með hauskúpu af hrossi og virðist hafa verið gerð í anda heiðinna manna var reist til að mótmæla gangsetningu Kárahnjúkavirkjunar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fjarlægði gripinn skömmu eftir hádegi í gær.

Níðstöngin var reist á stallinum hjá styttu Jóns Sigurðssonar.
Níðstöngin var reist á stallinum hjá styttu Jóns Sigurðssonar. mbl.is/Björgum Íslandi
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert