Fyrsti samningafundurinn

Fulltrúar Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands á fundi eftir hádegið.
Fulltrúar Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands á fundi eftir hádegið. mbl.is/Golli

Samninganefndur Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins komu saman klukkan 13 í dag í húsakynnum ríkissáttasemjara en um er að ræða fyrsta formlega samningafund þessara aðila. Fyrr í dag komu formenn aðilarfélaga ASÍ saman til fundar.  

Forsvarsmenn ASÍ funduðu með fulltrúum stjórnvalda í gær um hugsanlega aðkomu ríkisvaldsins að kjarasamningunum og ríkir þögnin ein um það sem þar fór fram.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert