Bær undir sand

Segja má að Vík í Mýrdal sé beinlínis þakinn sandi, eftir mikið fok í vondu veðri þar um helgina. Sveinn Pálsson sveitarstjóri segir langt síðan að ástandið hafi verið jafn slæmt, en sandfokið hefur valdið umtalsverðu tjóni bæði á húsum og bílum.

Fjaran færist sífellt ofar þegar sjórinn brýtur niður fjörukampinn, eða um 5 til 7 metra á ári.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert