Neikvæð umræða skipulögð?

Jónas Fr. Jónsson forstjóri Fjármálaeftirlitsins staðfestir að stofnunin safni nú gögnum um hvort hugsanlegt sé að neikvæðum orðrómi hafi skipulega verið dreift gegn íslenskum bönkum og fjármálstofnunum af ókunnugum aðila í þeim tilgangi að hagnast á því. Málið getur orðið víðtækt að hans sögn.

Fjallað er um málið í í breska viðskiptablaðinu Financial Times í dag, en þar segir meðal annars að Fjármálaeftirlitið hafi hafið opinbera rannsókn á því hvort alþjóðlegir vogunarsjóðir hafi gert áhlaup á íslensku krónuna og hlutabréfamarkaðinn. Viðtal er við Jónas um málið í sjónvarpsfréttatíma mbl.

Aðrar helstu fréttir í sjónvarpi mbl eru:

Aðgerðir vörubílstjóra: Boltinn hjá ráðherra

Styrking á gengi krónunnar

Grunur um að stjórnvöld breyti niðurstöðum kosninga í Simbabve

Par með fíkniefni í nærfötunum í gæsluvarðhald

Herskáir leggja niður vopn í Basra og Bagdad í Írak

Hellisbúar neita að koma upp á yfirborð jarðar

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert