Verkfall hefði gríðarleg áhrif

Ef flugfreyjur og flugþjónar leggja niður störf er ljóst að það mun hafa mikil áhrif segir formaður Flugfreyjufélags Íslands. Samþykkt var á félagsfundi Flugfreyjufélagsins í gærkvöldi að fela samninganefnd að hefja undirbúning að boðun verkfalls flugfreyja- og þjóna hjá Icelandair.

Sigrún Jónsdóttir, formaður Flugfreyjufélagsins, segir að ekki sé búið að ákveða tímasetningar varðandi fyrirhugað verkfall. Rætt er við hana í sjónvarpsfréttum mbl.

Aðrar helstu fréttir í sjónvarpi mbl:

Engar haldbærar vísbendingar í tengslum við barnsrán í Danmörku

Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna: skuldir hækkuðu um 15% á milli ára

Sprengjutilræði á Spáni

Búist við miklu svifryki í dag

Mikið í húfi fyrir Hillary Clinton

Yfir 3000 undirskriftir söfnuðust gegn framkvæmdum í Bakkafjöru

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert