Óánægja með hrefnuveiðar

Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra, er óánægður með þá ákvörðun sjávarútvegsráðherra að heimila veiðar á 40 hrefnum. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, segir hins vegar  að engin rígur sé á milli ríkisstjórnarflokkanna vegna málsins. Hrefnuveiðimenn héldu til veiða undir hádegið.

Aðrar helstu fréttir í sjónvarpi mbl:

Álit um Bitruvirkjun fyrir stjórnarfund OR

Kraftaverk í Kína

Flugfreyjur semja við Icelandair

Ekkert lát á ofbeldi í Suður-Afríku

Ísland friðsælasta landið

Rífandi stemmning í eurovisionpartíi

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Innlent »

Íkveikja við Fellaskóla

06:08 Skömmu fyrir tvö í nótt var slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað að Fellaskóla vegna eldsvoða. Í ljós kom að kveikt hafði verið í á nokkrum stöðum á skólalóðinni. Meira »

Alvarlegt slys - ökumaður í vímu

06:02 Þrjú ungmenni voru flutt á sjúkrahús í nótt eftir að bifreið þeirra skall saman við aðra á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar og Vífilstaðavegar. Ungmennin voru í smábifreið og er ökumaðurinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Meira »

Auka timbursölu Norvik milljarða

05:30 Sala erlendra dótturfélaga Norvik, undir merkjum Norvik Timber Industries, hefur aukist um 15-17% á árinu og stefnir í að vera um 180 milljónir evra í ár, eða sem svarar 28 milljörðum króna. Það er mesta sala félagsins á timbri á einu ári frá stofnun þess um aldamótin. Meira »

Fundað um framhald Skeifunnar

05:30 Rúm vika er nú liðin síðan stórbruni varð í Skeifunni og í gær mátti sjá stórvirk vinnutæki rífa niður húsnæðið sem áður hýsti verslun Griffils. Stór hluti húsnæðisins er gjörónýtur og hefur umræða skapast um uppbyggingu á reitnum. Meira »

Eftirfylgni lögreglu tók við eftir leitina

05:30 Eftir að leit í Fljótshlíð að Ástu Stefánsdóttur lauk formlega í lok júní hefur eftirfylgni lögreglu tekið við.  Meira »

Sjá sér ekki fært að færa turninn

05:30 „Þeir telja sig vera í fullum rétti með að byggja þetta og sjá enga möguleika á því að færa turninn lengra til vesturs eins og rætt var um á sínum tíma.“ Meira »

Eftirspurnin á ekki endilega að ráða

05:30 „Við verðum bara að fara að líta á íslenska náttúru eins og fiskistofnana. Það má ekki bara ganga endalaust á þetta og eftirspurnin á ekkert að ráða þessu endilega.“ Meira »

Andlát: Gerður Sturlaugsdóttir

05:30 Gerður Sturlaugsdóttir lést 12. júlí sl. á hjúkrunarheimilinu Mörk, 86 ára að aldri.  Meira »

500 vildu leigja eina íbúð

05:30 Dæmi eru um að stórir leigusalar fari fram á 30% hækkun á húsaleigu þegar þeir yfirtaka íbúðir sem eru á leigumarkaðnum.   Meira »

Fyrstu loðnunni landað á Þórshöfn

Í gær, 22:55 Sumarvertíðin hófst hjá Ísfélaginu á Þórshöfn á sunnudagskvöldið þegar danskt loðnuskip kom með fyrsta farminn af loðnu til bræðslu eftir veiðar í grænlensku lögsögunni. Meira »

Ekki ljóst hvar maðurinn féll

Í gær, 22:42 Líðan göngumannsins sem fannst slasaður í Hesteyrarfirði í dag er stöðug og hann ekki í lífshættu, að sögn lækni á bráðamóttöku Landspítala. Talið er að maðurinn hafi fallið og eftir það reynt að komast niður á Hesteyri. Bakpokinn hans hefur ekki fundist. Meira »

Fagna lífinu af ákefð

Í gær, 22:12 Hann var þungarokkari sem hafði ekki áhuga á pólitík en er nú orðinn stjórnmálafræðingur og annar umsjónarmanna útvarpsþáttarins Harmageddon. Frosti Logason ræðir um árin í Mínus, pólitískan rétttrúnað og trúleysi í viðtali í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins í dag. Meira »

Fjaran iðaði af lífi myndasyrpa

Í gær, 20:19 „Fátt er skemmtilegra en að fara á háfjöru, velta við steinum og róta í þangi. Það hreinlega iðar allt og spriklar af lífi, ekki síst núna á sumrin,“ segir Snorri Sigurðsson líffræðingur em leiddi í dag fjölskylduferð í fjöruna við Reykjavík. Meira »

Ingólfstorg pakkað á úrslitaleiknum myndasyrpa

Í gær, 20:00 Arena de Ingólfstorg stendur undir nafni í kvöld, því torgið er þéttsetið knattspyrnuáhugafólki yfir úrslitaleik Þýskalands og Argentínu sem fer nú fram. Veðurblíða er í miðborginni og þótt lofthitinn sé ekki á brasilískum skala er htii í áhorfendum sem styðja sín lið áfrma. Meira »

Eiga ekki að sætta sig við þukl

Í gær, 18:59 „Okkur fannst sláandi að fylgjast með því að ungt fólk sem væri á tónlistarhátíð þyrfti að sætta sig við að láta þukla á sér,“ sagði gjaldkeri Snarrótarinnar, samtaka um borgaraleg réttindi, sem hefja nú átak fyrir aukinni þekkingu fólks á réttindum sínum gagnvart lögreglu. Meira »

Göngumaðurinn fluttur á sjúkrahús

Í gær, 20:03 Göngumaðurinn sem fannst slasaður í Hesteyrarfirði fyrr í dag hefur verið fluttur með þyrlu á Landspítalann. Ástand mannsins er óbreytt. Meira »

Brugðið en þakklát

Í gær, 19:15 Hópur Ísraelsmanna á miðjum aldri var á ferðalagi um Ísland í rútunni sem fór út af veginum við Haukadalsvatn á sjötta tímanum í kvöld. Rauði krossinn á Búðardal veitir þeim nú áfallahjálp og aðhlynningu. Rútan er mikið skemmd og hefur önnur rúta verið send til að sækja þau. Meira »

Út af með 24 ferðamenn

Í gær, 18:07 Rúta fór útaf veginum við Haukadalsvatn, fyrir um hálfri klukkustund. Um borð voru 24 erlendir ferðamenn, fararstjóri og bílstjóri. Eitthvað var um minniháttar meiðsl meðal farþega en enginn er alvarlega slasaður. Meira »
Húsasmiður
 Húsasmiður/smiðir, getur bætt við sig verkefnum utan sem innanhúss.Áratuga reyn...
Bækur til sölu
Gamlar bækur af ýmsum toga til sölu á netinu. Allar nánari upplýsingar á www.bok...
ÖSP ER NÝTT ÚR MEÐ MP4 SPILARA
Ösp er nýtt úr með Mp4 spilara og fleiru 8GB Mp4, útvar...
Borð og stóll fyrir barn
Til sölu SUNDVIK barnaborð með stól úr IKEA, 76x50 cm hvítt. Svipað og á myndinn...
 
Múrbúðin
Afgreiðsla/verslun
MÚRBÚÐIN LEITAR STARFSMANNA Múrbúði...
Grv 2014
Tilboð - útboð
ÚT BOÐ Óskað er eftir tilboðum í ver...
Bókaveisla
Til sölu
Bókaveisla Hin landsfræga ...
12. júlí 2014 - 13259 og 13271
Tilboð - útboð
ÚTBOÐ Reykja vík ur borg Innkaupadei...