Táknræn útför á Austurvelli

mbl.is/Júlíus

Atvinnubílstjórar standa nú fyrir táknrænni útför á Austurvelli og vilja með því benda á aðgerðaleysi stjórnvalda í ýmsum málaflokkum. Um 2-300 manns eru á Austurvelli og hefur fólk m.a. gengið fram hjá líkkistu, sem lögð var við styttu Jóns Sigurðssonar, og krossað yfir hana.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert