Vænta þess að ástandið batni fljótlega

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagðist vona að gjaldeyrisviðskipti yrðu komin í lag eftir helgi og Seðlabankinn ynni að því hörðum höndum. Hins vegar færi ekki hjá því, að óheppileg ummæli ráðamanna í Bretlandi hefðu orðið til þess að flækja þá stöðu mála.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert