Styðja illa Íslendinga hjá IMF

Hollensk og bresk yfirvöld hafa sagt íslenskum yfirvöldum að þau eigi erfitt með að styðja Íslendinga hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum nema niðurstaða fáist fyrst í Icesave-deiluna. Þetta kom fram í fréttum RÚV kl. 18.

Þar kom einnig fram að Íslendingar hafi óskað eftir láni frá Kína.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert