Frjálslyndir hafna ESB-aðild

Frá fundi miðstjórnar Frjálslynda flokksins. Myndin er tekin af vef …
Frá fundi miðstjórnar Frjálslynda flokksins. Myndin er tekin af vef flokksins.

Meirihluti félagsmanna í Frjálslynda flokknum, sem tóku þátt í póstkönnun, eru andvígir því að Ísland eigi að leita eftir aðild að Evrópusambandinu. Niðurstaðan var birt á fundi miðstjórnar flokksins í dag.

Niðurstöður könnunarinnar voru þær að við spurningunni hvort Ísland ætti að leita eftir aðild að ESB svöruðu 34,8% játandi, 51,6% svöruðu neitandi og óákvænir voru 9,5%. Einn seðill var ógildur eða 0,5%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert