Fall Straums tafði AGS

Straumur keypti hluta af erlendri starfsemi Landsbankans
Straumur keypti hluta af erlendri starfsemi Landsbankans

Dvöl sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hér á landi verður framlengd fram á föstudag, en ráðgert var að hún lyki störfum í dag. Mark Flanagan, sem fer fyrir nefndinni, fundar með fjölmiðlafólki á föstudag. Aðalástæðan fyrir framlengingunni á dvöl nefndarinnar er fall fjárfestingarbankans Straums, en að sögn Kristjáns Kristjánssonar hjá forsætisráðuneytinu tók það mál mikinn tíma frá embættismönnum um helgina. Auk þess reyndust störf nefndarinnar flóknari og tímafrekari en upphaflega var reiknað með.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert