Fólk flykkist í ferðalög innanlands

Á meðan sölutölur falla í ferðum til útlanda hafa ferðir innanlands sjaldan verið eftirsóttari. Mikil aðsókn er í allar ferðir Ferðafélags Íslands í sumar og nýir félagsmenn hreinlega hrúgast inn.

„Þetta eru mjög ánægjulegar breytingar sem við finnum fyrir" segir Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri félagsins. Hann segir lengri ferðir um óbyggðir og hálendi sérstaklega vinsælar í ár, en þó séu ferðir um Fimmvörðuháls, Hornstrandir og Laugaveg alltaf vinsælastar.

 Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert