Fundað um eftirmann Gunnars

Gunnar Birgisson
Gunnar Birgisson mbl.is/Kristinn

Sjálfstæðismenn í Kópavogi munu funda um eftirmann Gunnars I. Birgissonar í embætti bæjarstóra Kópavogs í dag.  Gert er ráð fyrir að Gunnar víki sem bæjarstjóri en sitji áfram í bæjarstjórn. Þetta kom fram í fréttum Ríkisútvarpsins.

Gunnsteinn Sigurðsson, skipar annað sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, en hann hefur sagt óljóst hver taki við embættinu af Gunnari.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert