Hestamaður féll af baki og fótbrotnaði

Björgunarsveitin Dalvík var kölluð út á sjötta tímanum vegna helstamanns sem féll af baki og slasaðist þegar hann var í hópferð hestamanna í botni Svarfaðardals. Maðurinn fótbrotnaði og þurfti 10 björgunarsveitamenn til að bera hann um 2 kílómetra leið í sjúkrabíl. Maðurinn var fluttur á Heilsugæsluna á Dalvík.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert