Hollandshjálpin enn vinsæl meðal frímerkjasafnara

mbl.is

Gömul íslensk frímerki undir nafninu Hollandshjálp, sem gefin voru út árið 1953, ganga enn kaupum og sölum meðal frímerkjasafnara um allan heim.

Frímerkin voru stór liður í söfnun til styrktar Hollendingum, sem urðu fyrir miklum búsifjum í flóðum í Norðursjó þetta sama ár.

Efnt var til almennrar söfnunar á Íslandi og upphæðin sem safnaðist hér á landi jafngildir um 22 milljónum króna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert